Mikilvćg skilabođ!! :o)

Á hátindi viskunnar sat og lćrđi af fávísum manni..!!

Ţessi lína tilheyrir einhverju ljóđi sem sem ég krassađi á gulann pappír líklega ţegar ég var í 10. bekk í Hérađskólanum á Laugarvatni.. :) Mér finnst ţessi setning vera alveg ótrúlega töff miđađ viđ aldur og fyrrstörf höfunar á ţessum tíma W00t

Ég er reyndar alltaf ađ finna einhverjar svona setningar og gömul ljóđ útum allt, sem ég hef krassađ niđur í bćkur í gegnum tíđina... úffs og nú er ég farin ađ skrifa eins og ég sé hundgömul.. sem ég er sko alls ekki!!! Shocking 

Ţađ er aldrei ađ vita hvort ég safni ţessu ekki saman einn daginn og gerir eitthvađ sniđugt viđ ţađ sem ég nota ekki í lögin mín ;o)

Ég hendi inn hérna ljóđi ađ ganni sem ég fann fyrir tilviljun eftir langan tima.. eins og titill segir ţá var ţetta krassađ á blađ sama dag....


11. febrúar 1999

Langt í burtu    
get ég snert ljósiđ
sem leiđir mig inn-
inn um dyrnar
ađ óendanleikanum....

Hugansdýpi
kallar mér ađ koma
hitta sig í undirmeđvitunni
dansa á skýi litanna
endalaust í algleymi.

Vindar alheimsins
rigna yfir mig.
Ég set hendurnar út
hrópa
"TAKIĐI MIG AĐ EILÍFU"!!

Og sólin skýn á mig í myrkrinu
yljar mér,
langt langt í burtu
frá byrjun dropanna
sem falla einir
út í auđnina.

ónefnt

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já, býsna gott verđ eg ađ segja.

Líka setningin í upphafi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.3.2008 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband