Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Hvađ nćst? Á ađ taka stólinn af honum líka?

Mađur verđur svo reiđur ađ lesa svona! Sér í lagi ţar sem ţessi tćki nýtast ekki mörgum öđrum! Fyrir utan ađ međ svona ađferđum er ekki bara veriđ ađ svipta bóndann landbúnađartćkjunum sínum heldur líka stöđva hann í ađ geta sinnt sínum búskap sem skildi!

Auđvitađ ţarf hann líkt og ađrir ađ standa í skilum, en afhverju er ekki samiđ aftur og leyft honum ađ vinna í sínum málum.. Tala nú ekki um ađ leyfa fólki ađ nýta sér sinn frest til fulls!!!

Ţriggja ára sonur minn er hreyfihamlađur... og ţegar ég heyri svona sögur sé ég svart...! Ţađ er eins gott ađ ţetta fólk passi sig... ţví ég er svo mikil gribba... ţeim langar ekkert ađ lenda í mér seinna haha :)
mbl.is Lamađur bóndi sviptur sérbúnum vélum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hún er svo ljóshćrđ...

... eđa hreinlega ţarf ađ fá athygli fólks... Heyrđi einhverstađar ađ vinsćldir hennar hefđu fariđ langt niđur á viđ ţarna í Ameríkunni....
mbl.is Hefur átt „leynilega elskhuga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband