Slys á yngri árum taliđ hafa valdiđ minnisleysi!
3.12.2007 | 16:53
Ég var ađ vafra um netiđ og fann frétt um ţetta mál... Svo virđist sem kajakrćđarinn hafi lent fyrir bíl á yngri árum sem olli slćmum höfđuđ meiđslum. Lćknar sögđu ţá ađ ţessi meiđsl gćtu orsakađ minnisleysi síđar á hans lífsgöngu... Kannski hefur minnisleysi hrjáđ hann í öll ţessi ár..?? Ekki er endilega ađ sjá ađ hann hafi eitthvađ sérstaklega ţurft ađ flýja konuna sína vegna útlitsins... En ég einmitt sá einhverja bloggfćrslu áđan um sama mál.. og ţar var fólk ađ velta ţví fyrir sér hvernig konan lítur út....
hér er brot af ţessari grein sem ég fann:
"His father Ronald, 91, of Blackhall Colliery, Co Durham, said: I always thought he would turn up.
Mr Darwin said when his son was four or five he was knocked down by a car and suffered a head injury, which could have caused amnesia later in his life."
Forvitnispúkar eins og ég geta nálgast greinina í fullri lengd á ţessum stađ: http://www.thesun.co.uk/sol/homepage/news/article535722.ece
Týndur í fimm ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.