Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Upplýsingar óskast!

ţó ég sé nokkuđ klár og alls ekki vitlaus.. ;o) ţá verđ ég ađ viđurkenna vanţekkingu mína á ESB. Ég hef reynt ađ hlusta á hinar og ţessar rösksemdarfćrslur, međ eđa á móti, en engan veginn getađ myndađ mér skođun sjálf. Ţetta finnst mér alveg ógurlega óţćgilegt ţar sem mér finnst ég ţurfa ađ hafa skođun á ţessu máli.

Ţađ hljóta einhverjir ađ vera ţarna úti sem vilja segja sína skođun á málinu er ţađ ekki? Mér finnst skipta máli ađ heyra báđar hliđar međ góđum rökum! Ţannig getur mađur sjálfur kannski myndađ sér sína eigin skođun?!

Ef einhvern langar ađ tjá sig um ţetta og hjálpa mér ţá í leiđinni.. ţá gjörrssso vel :)


mbl.is Andstćđingar ESB mótmćla listaverki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband