Færsluflokkur: Bloggar
fleiri svona "krípí" sögur!
8.9.2008 | 14:01
fyndið því í morgun var ég að gramsa á netinu og fann þessa gömlu umræðu á barnalandi (síðan í jan á þessu ári)... það eru nokkrar "krípí" sögur þarna um svona heimsóknir frá ókunnugum.....
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=8382954&advtype=52&showAdvid=8383031#m8383031
Læddist óboðinn inn á heimili að nóttu til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
kúl myndband!
8.9.2008 | 13:54
Útsetningin á laginu núna er flott, en ég sakna gamla söngsins.. með fullri virðingu fyrir honum Páli Óskari... sem mér finnst vera algert æði by the way..!! :) Hann söng þetta bara betur í gömlu útgáfunni..!
Nýtt myndband með Páli Óskari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
dont worry be happy...
8.9.2008 | 13:34
Merkisdagur í vísindunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað næst? Á að taka stólinn af honum líka?
30.8.2008 | 12:12
Auðvitað þarf hann líkt og aðrir að standa í skilum, en afhverju er ekki samið aftur og leyft honum að vinna í sínum málum.. Tala nú ekki um að leyfa fólki að nýta sér sinn frest til fulls!!!
Þriggja ára sonur minn er hreyfihamlaður... og þegar ég heyri svona sögur sé ég svart...! Það er eins gott að þetta fólk passi sig... því ég er svo mikil gribba... þeim langar ekkert að lenda í mér seinna haha :)
Lamaður bóndi sviptur sérbúnum vélum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hún er svo ljóshærð...
28.8.2008 | 18:06
Hefur átt leynilega elskhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kannski að ég fái símtal? ;o)
25.7.2008 | 14:25
Einar Bárðarson dregur sig í hlé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Útgáfutónleikar Umsvifs á Akureyri um versló!
25.7.2008 | 14:07
Útgáfutónleikar Umsvifs
- Stormur hugans -
Verið velkomin á tónleikana okkar
Laugardaginn 2. ágúst klukkan 22:30
Allinn Akureyri - Gránufélagsgötu 10
Geisladiskurinn seldur á staðnum
Frítt inn!
Jæja þá er loksins komið að því að ég og hljómsveitin mín gefum út okkar fyrsta disk! Við erum búin að vinna myrkranna á milli í allt sumar við gerð þessa disks.. svo vonandi fellur þetta í kramið...! :)
kveðja Guðný Lára
www.umsvif.com
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skrítið ég var þarna í fyrradag!!
13.5.2008 | 18:29
Jahá.. furðulegt að lesa þessa frétt þegar mar var þarna bara deginum á undan! Reyndar fann maður alls ekki fyrir neinum ótta hvar sem maður kom þarna í London. Bæði var lögreglan allstaðar sýnileg, sírenuvæl hluti af stórborgarbragnum og bretar almennt kurteisir og almennilegir.
Við sáum ekki margt ófrýnilegt þarna enda var upplifunin frábær. En jú svo sem eins og annarstaðar veit maður að margt óhreint þrífst innan um.... Ég sat t.d. inn á fridays á Leicestersquer og sá þar í húsasundi fjóra unga stráka vera að díla eiturlyfjum... og á einhvejrum klúbbi sá ég einhvern taka í nefið o.fr.v.. en ekkert sem var að hræða mann eitthvað sérstaklega.
Við fórum á frábærann stað sem heitir Camden tow.. þar eru endalausir markaðir, barir, búðir og svo má lengi telja.. Þar var líka eeeeendalaust mikið af fólki!!! Stór hluti af fólkinu þar voru goth týpur og pönkarar.. alveg sauðmeinlaust fólk!! Sumstaðar í heiminum hefði maður tekið sveig fram hjá hópi af slíku fólki en ekki þarna
já það er leiðinlegt að heyra svona fréttir eins og morð á oxfordstreet!! Ég googlaði þessa frétt og fann fréttir um þetta á ensku.. það virðist alls ekki vera víst útafhverju þetta gerðist. Sumir segja að einhver hafi hent pappaglasi í röð við Mc donalds..og þá hafi þetta gerst í kjölfarið... Aðra grunar að þetta atvik hafi verið ákveðið fyrirfram.. og einhvert gengi komi þar við sögu...En.. Þetta gerist því miður.. en sem betur fer er London stórborgin samt að öllu jöfnu ágætis staður sem óþarfi er að vera hræddur við!!
kv Guðný Lára
Myrtur á Oxfordstræti um miðjan dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
pay it forward....!! :)
22.4.2008 | 14:55
Fyrstu 5 sem skrá sig í kommentunum hér við bloggið og segjast taka þátt fá sent til sín eitthvað handgert af mér. Þessi hlutur mun berast ykkur áður en árinu 2008 líkur. Í staðinn setur þú þetta á þitt blogg og færð 5 nöfn og gefur þeim eitthvað eftir þig. Ef þú hefur áhuga skráðu þig þá! Skildu eftir komment og hafðu netfangið þitt með ef ég veit það ekki. Ég hef svo samband og bý eitthvað til bara handa þér.
Vinkona Lindu Daða þýddi þennan text hér fyrir neðan ef þið viljið lesa hann frekar.
The first five of you that leave a comment here on this post requesting to participate will receive a handmade item from me. I will send it to you sometime this year In return, you will have to post in your blog that you are taking five names and you will gift those people in return. Interested?? Then leave a comment with your e-mail addy and I will contact you short
Annað: Ekki er skilyrði að stunda handavinnu né halda þessum keðjuleik áfram svo að ef það er einhver sem ætlar sér ekki að setja þetta á bloggið sitt (eða er ekki með blogg) né gefa öðrum 5 gjafir þá er það allt í fína lagi. En ég mun búa til eitthvað handa þeim 5 fyrstu sem skrá sig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Seint blogga sumir en blogga þó...
21.4.2008 | 14:02
Jæja... Mikið er ég ódugleg þessa dagana við að blogga! Ég held það hljóti að segja fólki það að ég er húð löt... eða það er allt of mikið að gera hjá mér.. hehe
Annars er allt það besta að frétta úr Skálagerðinu. Sólin farin að vera hérna á hverjum degi og snjórinn bráðnar hratt og vel af grasinu. Ég get ekki beðið eftir því að fara að gera eitthvað hérna í garðinum mínum! Ég kvíði því nú samt líka dálítið því garðuinn er svoo GEÐBILAÐ stór sko! En ég hlýt að ráða fram úr þessu svona með sumrinu
Helgin var alveg yndisleg hjá okkur fjölskildunni! Við Sædís tók okkur til á laugardag og gerðum hreingerningu í húsinu okkar. Það var mikil og góð hjálp í litlu / stóru snúllunni minni. Svo um kvöldið kíktum við Stefán í heimsók til Jokku og Bigga þar sem við spiluðum og gerðum okkur glaðann dag/kvöld/nótt... Valgerður og Baldvin kíktu einmitt líka þannig að það var sko nóg að gera við að spila! Í gærdag fórum við svo með krakkana í sund út í Þelamörk! Vá hvað Alex Ernir var að elska að vera í "STÓRA BAÐINU! ... Það tók hann smá tíma að venjast þessu.. hann var pínu hræddur fyrst reyndar.. en neitaði svo að fara uppúr á endanum.. hehhe alveg typical!!
Eins og flestir vita þá er ég farin að kenna. Er umsjónarkennari í 2. bekk. Mér finnst þetta alveg ógurlega skemmtilegt starf! Það kom mér reyndar á óvart hversu skemmtilegt þetta er ef ég á að vera alveg hreinskilin! Ég verð í þessari vinnu fram á vor.. en næsta haust klára ég svo námið mitt á vettvangi í einhverjum öðrum skóla! Þá verður háskólagráðan loksins í höfn... og minns getur farið að skipuleggja hvað meira skal læra!
Svo núna 7. maí erum við hjónin að fara til London í fjóra daga! Það verður fínt að skreppa aðeins af klakanum og slaka á í stórborginni.. segi ekki annað! Veit einhver um eitthvað sem maður svona VERÐUR að gera þarna... söngleiki... leikrit.. pöbbar... mall eða eitthvað?? :)
ást og friður
g....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)