Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Já nú förum við fjölskyldan að flytja burt!

Allt þetta klúður sem hefur átt sér stað er gjörsamlega að eyðileggja fyrir okkur "venjulega" fólkinu! Það vekur mikla reiði innra með manni að "æðra" fólkið eða fyrrverandi milljónarmæringar Íslands hafa það engu að síður ágætt og geta reddað sínum málum! Við hin aftur á móti þurfum að vinna upp þeirra tap! Er það sanngjarnt?

 Þetta er svo sorglegt fyrir okkar fallega og góða Ísland. Nú veit ég fyrir víst að margir í kringum mig eru farinir að horfa út fyrir landsteinana eftir vinnu og nýju lífi, ég er þar engin undantekning! Mér finnst nóg að borga mínar skuldir!!! og hana nú!

 


mbl.is Vaxtahækkun vegna IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband